Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021
Kynnt skýrsla frá EFLU verkfræðistofu um mat á leiðum og kostnaði við sorphirðu dags. 20.3.2017.
Kynnt skýrsla EFLU verkfræðistofu.
2.Umhverfisstefna 2017 - 2017030051
Umhverfisfulltrúi leggur fram drög að umhverfisstefnu fyrir Ísafjarðarbæ.
Frestað til næsta fundar.
3.Grænu skrefin í mínu sveitafélagið - 2017030061
Umhverfisfulltrúi leggur til að stofnanir sveitafélagsins verði hvattar til að fara í Grænt skref í sambandi við verkefnið Umhverfisvottaðir Vestfirðir. Kynnt er kynningarefni Línu Bjargar Tryggvadóttur.
Lína Björg Tryggvadóttir kynnir verkefnið Græn skref í sveitarfélaginu fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd. Línu Björg er þakkað fyrir kyninguna og umhverfisfulltrúa falið að vinna málið áfram.
Lína Björg Tryggvadóttir yfirgaf fundinn kl. 09:16
Gestir
- Lína Björg Tryggvadóttir - mæting: 09:00
4.Fjárhagsáætlun 2018 - 2017020049
Umræða um gjaldskrár á sviði umhverfis- og framkvæmdanefndar.
Lagðar fram til kynningar gjaldskrár umhverfis- og eignasviðs. Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur ekki til breytingar á gjaldskrám að svo stöddu.
Fundi slitið - kl. 09:50.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?