Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Götusópur fyrir Þjónustumiðstöð - 2016110007
Lagðar fram upplýsingar frá Brynjari Þór Jónassyni um götusóp.
Lagt fram til kynningar.
2.Earth Check vottun - 2014120064
Lagðar fram upplýsingar frá Línu Björgu Tryggvadóttur um framkvæmdarráð sem heldur fund þann 11.1.2017 á Hólmavík.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 08:47.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?