Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Göngustígar í Ísafjarðarbæ - 2016070002
Lögð fram tillaga Ralf Trylla umhverfisfulltrúa að lagfæringu á göngustígum árið 2017.
Nefndin lýsir yfir ánægju með tillögurnar og leggur til að ráðist verði í þær framkvæmdir sem þar er rætt um.
2.Eftirlit - Kubbur ehf. - Sorpmál. - 2011030081
Lagðar fram upplýsingar um flokkun, endurvinnsluefni, sorpmeðhöndlun og sorphirðu yfir hátíðar.
Lagt fram til kynningar. Nefndin kallar eftir nánari upplýsingum um það í hvað endurvinnsluefni sem sent er frá Ísafjarðarbæ er nýtt.
Fundi slitið - kl. 09:10.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?