Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021
Trúnaðarmál um tilboð í greiningu sorpmála.
Nefndin leggur til að samið verði við Eflu verkfræðistofu ehf. á grundvelli tilboðs þeirra.
2.Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047
Fjárfestingaáætlun 2017 lögð fram til kynningar. Trúnaðarmál.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 09:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?