Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Dynjandi úrbætur 2015 - 2015060073
Umræður um framtíðarlausnir í salernis- og sorpmálum við Dynjanda.
Nefndin telur þörf á því að skoða frekar framtíðarstaðsetningu tjaldsvæðis á Dynjanda, salernisþörf og aðra uppbyggingu innviða á svæðinu.
Símtali við Ólaf og Kristin var slitið kl. 09.37.
Gestir
- Hákon Ásgeirsson (Umhverfisstofnun) - mæting: 09:00
- Ólafur A. Jónsson (UST) - mæting: 09:00
- Kristinn Valtýsson (UST) - mæting: 09:00
Fundi slitið - kl. 09:55.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?