Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
13. fundur 07. maí 2015 kl. 08:00 - 09:20 í fundarsal 2.hæð
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Lína Björg Tryggvadóttir varaformaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Óðinn Gestsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Fundargerðir heilbrigðisnefndar 2015 - 2015020104

Lögð fram gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, dagsett 11. mars 2015.
Lagt fram til kynningar.

2.Uppbygging ferðamannastaða og forgangsröðun framkvæmda - 2015040060

Umræða um uppbyggingu ferðamannastaða í Ísafjarðarbæ og forgangsröðun framkvæmda.
Nefndin felur umhverfisfulltrúa að gera tillögu að skilgreiningu ferðamannastaða og leggja fyrir nefndina.

Fundi slitið - kl. 09:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?