Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2015 - 2015020078
Beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun, 166. mál.
Nefndin fagnar frumvarpinu og telur það samrýmast þeirri vinnu sem bæjaryfirvöld hafa lagt í umhverfisvottun sveitarfélagsins.
2.Verndar- og stjórnunaráætlun fyrir náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði - 2014100066
Lagður fram tölvupóstur Umhverfisstofnunar dags. 1.4. 2015 með þremur umsögnum um verndaráætlun Dynjanda.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 08:55.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?