Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Umhverfisstefna Ísafjarðarbæjar - 2011090086
Áframhald umræðu um umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar
2.Fjárhagsáætlun 2015 - 2014080027
Rætt um fjárhagsáætlun 2015
Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur, fór yfir helstu fjárhagsliði á sviði nefndarinnar.
3.Endurvinnslukort - 2014120023
Lagt fram bréf frá Náttúrunni ehf, dags. 8.12.2014.
Nefndin felur umhverfisfulltrúa að vera í sambandi við bréfritara.
Fundi slitið - kl. 09:35.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Boðað verði til vinnufundar með forstöðumönnum deilda og stofnana Ísafjarðarbæjar þar sem drög að umhverfisstefnu verða kynnt.