Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
7. fundur 11. desember 2014 kl. 08:00 - 09:35 í fundarsal 2.hæð
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Lína Björg Tryggvadóttir varaformaður
  • Gunnar Jónsson aðalmaður
  • Jóhann Birkir Helgason sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Umhverfisstefna Ísafjarðarbæjar - 2011090086

Áframhald umræðu um umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar
Lagt er til að hafin verði vinna við grænt bókhald hjá stofnunum Ísafjarðarbæjar til að styðja við umhverfisstefnu sveitarfélagsins og frekari innleiðingu EarthCheck verkefnisins.
Boðað verði til vinnufundar með forstöðumönnum deilda og stofnana Ísafjarðarbæjar þar sem drög að umhverfisstefnu verða kynnt.

2.Fjárhagsáætlun 2015 - 2014080027

Rætt um fjárhagsáætlun 2015
Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur, fór yfir helstu fjárhagsliði á sviði nefndarinnar.

3.Endurvinnslukort - 2014120023

Lagt fram bréf frá Náttúrunni ehf, dags. 8.12.2014.
Nefndin felur umhverfisfulltrúa að vera í sambandi við bréfritara.

Fundi slitið - kl. 09:35.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?