Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
155. fundur 12. mars 2025 kl. 08:30 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir varamaður
  • Magnús Einar Magnússon varamaður
  • Bernharður Guðmundsson aðalmaður
  • Þóra Marý Arnórsdóttir aðalmaður
  • Halldóra Björk Norðdahl formaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Smári Karlsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Smári Karlsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Sorphirða og -förgun - útboð 2025 - 2024100021

Lagt fram minnisblað Smára Karlsson, verkefnisstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 10. mars 2024, um væntanlegt útboð á sorphirðu og -förgun. Jafnframt lögð fram greining Pure North á möguleikum sveitarfélagsins í moltugerð.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarráð að gera ráð fyrir innkaupum á jarðgerðarvél í fjárhagsáætlun 2026.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?