Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
2. fundur 11. september 2014 kl. 08:00 - 08:00 í fundarsal 2.hæð
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Lína Björg Tryggvadóttir varaformaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Birkir Helgason sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá
Gunnar Jónsson og Óðinn Gestsson mættu ekki til fundar og enginn í þeirra stað

1.Endurskoðun erindisbréfa nefnda - 2012110034

Nefndin vísar drögum að erindisbréfi til afgreiðslu í bæjarstjórn.

2.Upplýsingar um notkun almenningssamgangna Ísafjarðarbæjar - 2014050096

Lögð fram gögn tæknideildar um kostnað við einstakar ferðir almenningssamgangna í Ísafjarðarbæ.

3.Opin svæði - 2014030006

Umræður um framlögð gögn umhverfisfulltrúa varðandi slátt og umhirðu opinna svæða 2015.

4.Viðurkenning Klofningur Suðureyri - 2014090030

Nefndin þakkar Klofningi á Suðureyri fyrir mjög gæfuríkt samstarf í sumar. Fyrirtækið hefur lagst á árar með bæjarfélaginu og unnið mikið verk í að fegra bæinn.

5.Fjárhagsáætlun 2015 - 2014080027

Umræður um gjaldskrár á sviði nefndarinnar. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

6.Tjaldsvæði Tungudalur 2015 - 2014090032

Nefndin leggur til að rekstur tjaldsvæðisins verði boðinn út að nýju í vor.
Fundi slitið klukkan 10.00

Fundi slitið - kl. 08:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?