Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Gjaldskrár 2023 - 2022050015
Lagðar fram til annarrar umræðu gjaldskrár vatnsveitu, fráveitu og gjaldskrá vegna sorphirðu og -förgunar.
Starfsmanni nefndar falið að uppfæra gjaldskrá í samræmi við minnisblað dags. 21. september.
2.Framkvæmdaáætlun 2023 til 2033 - 2022050016
Framkvæmdaáætlun 2023 til 2033 lögð fram til annarrar umræðu.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarráð að taka tillit til fráveituframkvæmdar í Hafnarstræti á Ísafirði í framkvæmdaáætlun
3.Innleiðing á nýju regluverki í sorpmálum - 2022060100
Kynnt staða á innleiðingu Ísafjarðarbæjar á nýju regluverki á söfnun úrgangs og gjaldheimtu sorphirðu. Ný lög taka gildi 1. janúar 2023.
Starfsmanni nefndar falið að kanna stöðu sveitarfélagsins varðandi fyrirliggjandi lagabreytingar.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?