Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Gjaldskrár 2023 - 2022050015
Lagðar fram tillögur að gjaldskrá 2023 vegna sorphirðu, þjónustu þjónustumiðstöðvar, vegna dýrahalds og fyrir vatns- og fráveitu.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framkomnar tillögur um gjaldskrárbreytingar vegna sorphirðu- og förgunar, þjónustumiðstöðvar og vegna dýrahalds. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að gjaldskrá fráveitu og vatnsveitu verði óbreytt.
2.Framkvæmdaáætlun 2023 til 2033 - 2022050016
Lögð fram framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar vegna vatnsveitu og fráveitu og þjónustumiðstöðvar.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd vísar framkvæmdaáætlun vatnsveitu og fráveitu til umfjöllunar í bæjarráði.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?