Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Samningur um sorp 2022 - 2026 - 2021060034
Terra ehf. óskar eftir framlengingu á sorpsamningi við Ísafjarðarbæ. Arngrímur Sverrisson, Guðmundur Páll Gíslason og Gunnar Árnason hjá Terra, mæta til fjarfundar til að ræða við umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Á 114. fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar, þann 22. desember 2021, lagði nefndin það til við bæjarstjórn að heimila framlengingu á samningi um sorphirðu og förgun í Ísafjarðarbæ, til tveggja ára, sbr. framlengingarákvæði í kafla 0.1.4, í undirrituðum verksamningi. Framlenging skal öðlast gildi 1. janúar 2022.
Á 114. fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar, þann 22. desember 2021, lagði nefndin það til við bæjarstjórn að heimila framlengingu á samningi um sorphirðu og förgun í Ísafjarðarbæ, til tveggja ára, sbr. framlengingarákvæði í kafla 0.1.4, í undirrituðum verksamningi. Framlenging skal öðlast gildi 1. janúar 2022.
Umræður fóru fram um upplýsingagjöf til íbúa, einnig umgengni á sorpmóttökusvæði Funa og flokkun sorps.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?