Starfshópur vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Margrét Björk Brynhildardóttir og Anna Lind Ragnarsdóttir sátu fundinn í gegnum Zoom fundakerfi.
1.Starfshópur - farsældarfrumvarp - 2021050069
Lagt fram minnisblað sviðsstjóra velferðarsviðs, dags. 21. september 2021 þar sem gerð er grein fyrir skipulagi barnaverndarþjónustu í Ísafjarðarbæ, Súðavíkurhreppi og Bolungarvíkurkaupstað.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?