Starfshópur vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
3. fundur 21. september 2021 kl. 15:00 - 16:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Sveinfríður O Veturliðadóttir skólastjóri
  • Hildur Elísabet Pétursdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Helena Hrund Jónsdóttir skólahjúkrunarfræðingur
  • Anna Lind Ragnarsdóttir leik- og grunnskólastjóri
  • Margrét Björk Brynhildardóttir náms- og starfsráðgjafi
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Alberta G Guðbjartsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
  • Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Anna Valgerður Einarsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá
Margrét Björk Brynhildardóttir og Anna Lind Ragnarsdóttir sátu fundinn í gegnum Zoom fundakerfi.

1.Starfshópur - farsældarfrumvarp - 2021050069

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra velferðarsviðs, dags. 21. september 2021 þar sem gerð er grein fyrir skipulagi barnaverndarþjónustu í Ísafjarðarbæ, Súðavíkurhreppi og Bolungarvíkurkaupstað.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?