Starfshópur vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Eftirtaldir boðuðu forföll: Fulltrúi skólahjúkrunar, deildarstjóri félagsþjónustu, deildarstjóri málefna fatlaðra, fulltrúi Menntaskólans, fulltrúi leikskóla.
1.Starfshópur - erindisbréf - 2021050069
Erindisbréf starfshópsins lagt fram og yfirfarið.
Erindisbréfið lagt fram og starfsmanni falið að gera tillögur að breytingum í samræmi við umræður á fundinum.
2.Starfshópur - skipulag starfsins - 2021050069
Rætt um skipulag funda, fundatíma og fleira.
Starfshópurinn ákveður að fundartímar verði á miðvikudögum kl. 15:00.
Jafnframt munu fulltrúar taka saman upplýsingar um stöðu mála hjá börnum í sínum þjónustugrunni.
Næsti fundur starfshópsins verður haldinn miðvikudaginn 23. júní n.k. kl. 15:00.
Jafnframt munu fulltrúar taka saman upplýsingar um stöðu mála hjá börnum í sínum þjónustugrunni.
Næsti fundur starfshópsins verður haldinn miðvikudaginn 23. júní n.k. kl. 15:00.
Fundi slitið - kl. 16:10.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?