Starfshópur um málefni leikskóla

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
1. fundur 25. janúar 2024 kl. 08:15 - 09:20 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Finney Rakel Árnadóttir bæjarfulltrúi
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Björk Jóhannsdóttir leikskólastjórnandi
  • Hildur Sólmundsdóttir fulltrúi leikskólakennara
  • Sigríður Brynja Friðriksdóttir fulltrúi ófaglærðra starfsmanna
  • Tara Óðinsdóttir fulltrúi foreldra
  • Kristrún Halla Gylfadóttir fulltrúi foreldra
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Málefni leikskóla 2023 - 2023090036

Lagt fram erindisbréf starfshóps um skipulag og
starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar, farið yfir hverjir skipa nefndina og hlutverk þeirra og ákveða fastan fundartíma.
Lagt fram til kynningar. Starfshópurinn fundar fyrsta og þriðja miðvikudag í mánuði milli klukkan 14:30 - 15:30.

2.Starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar 2024. - 2024010134

Kynntar niðurstöður starfshóps frá 2019.
Lagt fram til kynningar.

3.Mannfjöldaspá 2024-2029 - 2024010132

Kynnt staðan í leikskólamálum í dag og hvað hefur hefur breyst á síðastliðnum 5 árum.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?