Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
1. fundur 29. september 2020 kl. 08:15 - 09:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Þórir Guðmundsson aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagt fram erindisbréf nefndar um framtíðarskipulagningu íþróttamannvirkja á Torfnesi.
Lagt fram til kynningar.

2.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagður fram verkefnalisti starfshóps um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi.
Lagt fram til kynningar. Starfmanni nefndar falið að kalla eftir svörum frá HSV.

3.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lögð fram eldri göng af framtíðarsýn Torfnessvæðis.
Lagt fram til kynningar.

4.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagðar fram hugmyndir íbúa að framtíðarsýn Torfnessvæðis sem bárust í gegnum íbúagátt haust 2020.
Lagt fram til kynningar. Nefndin þakkar fyrir tillögur þeirra sem sendu inn í gengum íbúagáttina.

Fundi slitið - kl. 09:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?