Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
3. fundur 25. maí 2021 kl. 15:30 - 16:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Daníel Jakobsson formaður
  • Þórir Guðmundsson aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagðar fram hugmyndir frá íþróttafélaginu Vestra að framtíðarsvæði á Torfnesi.
Þarfagreining kláruð. Formanni falið að yfirfara hana og senda á fundarmenn. Starfsmönnum nefndar falið að kanna hversu mikið er áætlað í verkefnið í fjárhagsáætlun.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?