Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Ásgeir Höskuldsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Vesturferða, var ekki viðstaddur fundinn.
1.Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, formaður starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, kynnir drög að skýrslu um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, auk kynningar um sama efni.
Drög að skýrslu og kynningu kynnt, rædd og samþykkt. Starfshópur vísar skýrslu og kynningu til bæjarráðs.
Fundi slitið.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?