Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
16. fundur 06. janúar 2025 kl. 16:15 - 17:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Einar Magnússon varamaður
  • Eyþór Bjarnason aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum Ísafjarðarbæjar - 2024030029

Lagt fram til kynningar erindi formanns Héraðssambands Vestfirðinga, Sigurðar Hreinssonar, dags. 29. desember 2024 varðandi úthlutun tíma í íþróttahúsinu á Torfnesi. Er þar tillaga um breytingu á tímatöflu í íþróttahúsinu.
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir aðlagaða miðlunartillögu sem lögð var fram af formönnum Héraðssambands Vestfirðinga, körfuknattleiksdeildar Vestra og handknattleiksdeildar Harðar vegna úthlutunar tíma í íþróttahúsinu á Torfnesi.
Neil Shiran Þórisson og Vigdís Pála Halldórsdóttir yfirgáfu fundinn kl: 16:45.
Sigurður Hreinsson yfirgaf fundinn kl 16:50.

Gestir

  • Neil Shiran Þórisson, formaður kkd. Vestra - mæting: 16:15
  • Vigdís Pála Halldórsdóttir - mæting: 16:15
  • Sigurður Hreinsson, formaður HSV - mæting: 16:15

Fundi slitið - kl. 17:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?