Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Úthlutun tíma í íþróttamannvirkjum Ísafjarðarbæjar - 2024030029
Lagt fram til kynningar erindi formanns Héraðssambands Vestfirðinga, Sigurðar Hreinssonar, dags. 29. desember 2024 varðandi úthlutun tíma í íþróttahúsinu á Torfnesi. Er þar tillaga um breytingu á tímatöflu í íþróttahúsinu.
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir aðlagaða miðlunartillögu sem lögð var fram af formönnum Héraðssambands Vestfirðinga, körfuknattleiksdeildar Vestra og handknattleiksdeildar Harðar vegna úthlutunar tíma í íþróttahúsinu á Torfnesi.
Neil Shiran Þórisson og Vigdís Pála Halldórsdóttir yfirgáfu fundinn kl: 16:45.
Sigurður Hreinsson yfirgaf fundinn kl 16:50.
Sigurður Hreinsson yfirgaf fundinn kl 16:50.
Gestir
- Neil Shiran Þórisson, formaður kkd. Vestra - mæting: 16:15
- Vigdís Pála Halldórsdóttir - mæting: 16:15
- Sigurður Hreinsson, formaður HSV - mæting: 16:15
Fundi slitið - kl. 17:10.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?