Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
9. fundur 19. september 2024 kl. 08:15 - 10:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir varaformaður
  • Þórir Guðmundsson aðalmaður
  • Eyþór Bjarnason aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Kveikjum neistann_kynning á þróunarverkefni frá Vesmannaeyjum - 2024090067

Kynning á þróunarverkefni við Gunnskólann í Vestmannaeyjum, Kveikjum neistann. Markmið verkefnisins er að bæta líðan og árangur nemenda og efla áhugahvöt þeirra en grunnþáttur í því er að allir nemendur nái færni í lestri.
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Svövu Þ. Hjaltalín, verkefnastjóra hjá Rannsóknarsetri um menntun og hugarfar, fyrir mjög áhugaverða kynningu á þróunarverkefninu Kveikjum neistann.

Gestir

  • Svava Þ. Hjaltalín, verkefnastjóri

2.Gjaldskrár 2025 - 2024030141

Önnur umræða um gjaldskrár skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar.
Umræðum um gjaldskrá frestað til næsta fundar.

Gestir

  • Jóna Dagbjört Pétursdóttir

Fundi slitið - kl. 10:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?