Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Kveikjum neistann_kynning á þróunarverkefni frá Vesmannaeyjum - 2024090067
Kynning á þróunarverkefni við Gunnskólann í Vestmannaeyjum, Kveikjum neistann. Markmið verkefnisins er að bæta líðan og árangur nemenda og efla áhugahvöt þeirra en grunnþáttur í því er að allir nemendur nái færni í lestri.
Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd þakkar Svövu Þ. Hjaltalín, verkefnastjóra hjá Rannsóknarsetri um menntun og hugarfar, fyrir mjög áhugaverða kynningu á þróunarverkefninu Kveikjum neistann.
Gestir
- Svava Þ. Hjaltalín, verkefnastjóri
2.Gjaldskrár 2025 - 2024030141
Önnur umræða um gjaldskrár skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar.
Umræðum um gjaldskrá frestað til næsta fundar.
Gestir
- Jóna Dagbjört Pétursdóttir
Fundi slitið - kl. 10:45.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?