Skipulags- og mannvirkjanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
437. fundur 24. júní 2015 kl. 08:00 - 08:40 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Jón Hreinsson formaður
  • Magni Hreinn Jónsson varaformaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson Sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Deiliskipulag á Suðurtanga, Ísafirði - 2011020059

Bréf Skipulagsstofnunar dags 5. júní 2015 þar sem gerð er athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda vegna form- og efnisgalla.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

2.Þingeyri - deiliskipulag - 2009120009

Bréf Skipulagsstofnunar dags 4. júní 2015 þar sem gerð er athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda vegna form- og efnisgalla.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

3.Lagning röra og fjarskiptastrengja - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2015060081

Snerpa ehf. sækir um framkvæmdleyfi fyrir lagningu röra og fjarskiptastrengja í Ísafjarðarbæ.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

4.Strandblakvellir í Tungudal - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2015060080

Blakfélagið Skellur sækir um framkvæmdaleyfi fyrir strandblakvelli í Tungudal skv. uppdrætti frá Teiknistofunni Eik, júní 2015.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

5.Umsókn um stöðuleyfi fyrir olíutank - 2015060082

Simbahöllin ehf. Þingeyri sækir um stöðuleyfi fyrir olíutank skv. meðfylgjandi uppdrætti.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

6.Aðalgata, Suðureyri, akstursstefna - 2014090031

Umsögn hverfisráðs Súgandafjarðar dags. 18 júní 2015.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

Fundi slitið - kl. 08:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?