Skipulags- og mannvirkjanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
429. fundur 25. febrúar 2015 kl. 08:00 - 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Jón Hreinsson formaður
  • Erla Rún Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Magni Hreinn Jónsson aðalmaður
  • Hildur Elísabet Pétursdóttir varamaður
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá
Sigurður Mar Óskarsson var veðurtepptur utanbæjar og kom enginn í hans stað.
Jón Reynir Sigurvinsson jarðfræðingur kynnti greinargerð sem hann vann fyrir nefndina.

1.Leyfi til leitar og borunar eftir vatni fremst í Botnsdal - 2014030045

Bréf frá Birki Friðbertssyni dagsett 7. febrúar 2015.
Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs og skipulagsfulltrúa að afla frekari gagna.

Gestir

  • Jón Reynir Sigurvinsson

2.Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020 - breyting. - 2013060014

Framhald umræðu frá síðasta fundi um umsagnir og athugasemdir við skipulags- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020.
Samantekt og greining á innsendum umsögnum og athugasemdum við skipulags- og matslýsingu frá teiknistofunni Eik dags. 5.2.2015 uppfært 17.2.2015. Umræða um einstök atriði breytingatillagna. Umræðu verður haldið áfram á næsta fundi nefndarinnar. Afgreiðslu frestað.

Fundi slitið - kl. 08:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?