Skipulags- og mannvirkjanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Svæðisskipulag vestfirskra sveitarfélaga - 2022110080
Á 1317. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 10. mars 2025, var lögð fram til kynningar fundargerð 14. fundar Svæðisskipulagsnefndar Vestfjarða sem haldin var 27. febrúar 2025. Bæjarráð vísaði málinu til kynningar í skipulags- og mannvirkjanefnd.
Lagt fram til kynningar.
Gestir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir - mæting: 14:00
2.Réttarholt í Engidal, Skutulsfirði. Stækkun og uppbygging kirkjugarðs - 2024030031
Lögð fram tillaga að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna Réttarholtskirkjugarðs í Engidal, Skutulsfirði, greinargerð með uppdrætti, unnin af Verkís ehf. dags. 7. mars 2025 skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Jafnframt lagt fram minnisblað unnið af ráðgjöfum Verkís ehf. með umsögnum sem bárust við vinnslutillögu og viðbrögðum við þeim, dags. 11. mars 2025. Vinnslutillagan var kynnt opinberlega frá 20. nóvember til 20. desember 2024. Sex umsagnir bárust.
Jafnframt lagt fram minnisblað unnið af ráðgjöfum Verkís ehf. með umsögnum sem bárust við vinnslutillögu og viðbrögðum við þeim, dags. 11. mars 2025. Vinnslutillagan var kynnt opinberlega frá 20. nóvember til 20. desember 2024. Sex umsagnir bárust.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að heimila málsmeðferð á greinargerð með uppdrætti frá Verkís ehf., dags. 7. mars 2025, sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Umsagnarbeiðni vegna aukins sjókvíaeldis í Arnarfirði, Arnarlax - 2025030022
Lögð fram til kynningar umsagnarbeiðni úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar, birt 3. mars 2025, vegna kynningar umhverfismatsskýrslu (Mat á umhverfisáhrifum) -aukið sjókvíaeldi í Arnarfirði á vegum Arnarlax, mál nr. 0591/2023.
Arnarlax áformar að auka umfang sjókvíaeldis fyrirtækisins í Arnarfirði úr 11.500 tonna hámarkslífmassa í 16.000 tonn og stækka eldissvæðin úr 5,9 km2 í 29 km2.
Kynningartími er frá 3. mars 2025 til 14.apríl 2025.
Arnarlax áformar að auka umfang sjókvíaeldis fyrirtækisins í Arnarfirði úr 11.500 tonna hámarkslífmassa í 16.000 tonn og stækka eldissvæðin úr 5,9 km2 í 29 km2.
Kynningartími er frá 3. mars 2025 til 14.apríl 2025.
Gögn lögð fram til kynningar og verða tekin fyrir að nýju, á fundi nr. 649 þann 27. mars næstkomandi.
4.Lóðamál íþróttamannvirkja á Torfnesi, Ísafirði - 2025030025
Lögð fram mæliblöð tæknideildar dags. 3. mars 2025, annars vegar vegna lóðar undir íþróttahúsið á Torfnesi og hins vegar lóðar íþróttasvæðis, unnin skv. deiliskipulagi íþróttasvæðis á Torfnesi frá árinu 2002, ásamt síðari breytingum árin 2011 og 2018.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila endurskoðun á deiliskipulagi íþróttasvæðis við Torfnes og að lóðin við Seljalandsveg 29 verði felld út og svæðið stækkað sem því nemur.
5.Lóðir á Suðurtanga - 2025020106
Lagt fram erindi Jóhönnu Óskar Halldórsdóttur f.h. Eimskips Ísland ehf., dags. 12. febrúar 2025, þar sem Eimskip óskar eftir að lóðirnar Hrafnatangi 6 og Æðartangi 11 verði teknar af lóðarlista með vísan í 6. gr. lóðarúthlutunarreglna Ísafjarðarbæjar.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að lóðirnar við Hrafnatanga 6 og Æðartanga 11 verði teknar af lóðalista á grundvelli 6. greinar lóðarúthlutunarreglna Ísafjarðarbæjar og samið verði við Eimskip Ísland ehf.
Nefndin telur að tryggja þurfi lóðir fyrir land- og sjóflutninga sem næst hafnar- og gámasvæði. Staðsetning á þessu svæði mun bæta umferðaröryggi á Suðurtanga.
Nefndin telur að tryggja þurfi lóðir fyrir land- og sjóflutninga sem næst hafnar- og gámasvæði. Staðsetning á þessu svæði mun bæta umferðaröryggi á Suðurtanga.
6.Hrafnatangi 4, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025030093
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 11. febrúar 2025, frá Hallvarði Aspelund hjá Nora Seafood ehf. vegna lóðar við Hrafnatanga 4 á Ísafirði, ásamt erindi frá Víði Ísfeld Ingþórssyni hjá Nora Seafood ehf., vegna stækkunaráforma fyrirtækisins. Jafnframt er lagt fram mæliblað tæknideildar dags. 5. febrúar 2025.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að úthluta lóðinni Hrafnatanga 4 til Nora Seafood ehf. skv. úthlutunarreglum Ísafjarðarbæjar í samræmi við umsókn dags. 11. febrúar 2025 þar sem sótt er um lóðina Hrafnatanga 4, Ísafirði til vara, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan 12 mánaða frá úthlutun.
Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan 12 mánaða frá úthlutun.
7.Hrafnatangi 4, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025020062
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 4. febrúar 2025, frá Ísnum ehf., vegna lóðar við Hrafnatanga 4.
Lóðin við Hrafnatanga 4 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Lóðin við Hrafnatanga 4 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Umsækjandi féll frá umsókn.
8.Hrafnatangi 6, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025020079
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 11. febrúar 2025, frá Hallvarði Aspelund hjá Nora Seafood ehf. vegna lóðar við Hrafnatanga 6 á Ísafirði, ásamt erindi frá Víði Ísfeld Ingþórssyni hjá Nora Seafood ehf., vegna stækkunaráforma fyrirtækisins. Jafnframt er lagt fram mæliblað tæknideildar dags. 5. febrúar 2025.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að lóðin við Hrafnatanga 6 verði tekin af lóðalista á grundvelli 6. greinar lóðarúthlutunarreglna Ísafjarðarbæjar.
Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til við bæjarstjórn að úthluta lóðinni Hrafnatanga 4 til Nora Seafood ehf. skv. úthlutunarreglum Ísafjarðarbæjar í samræmi við umsókn dags. 11. febrúar 2025 þar sem sótt er um lóðina Hrafnatanga 4, Ísafirði til vara.
Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til við bæjarstjórn að úthluta lóðinni Hrafnatanga 4 til Nora Seafood ehf. skv. úthlutunarreglum Ísafjarðarbæjar í samræmi við umsókn dags. 11. febrúar 2025 þar sem sótt er um lóðina Hrafnatanga 4, Ísafirði til vara.
9.Hrafnatangi 6, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025020063
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 4. febrúar 2025, frá Ísnum ehf., vegna lóðar við Hrafnatanga 6.
Lóðin við Hrafnatanga 6 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Lóðin við Hrafnatanga 6 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Umsækjandi féll frá umsókn.
10.Æðartangi 9, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025030090
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 4. febrúar 2025, frá Ísnum ehf., vegna lóðar við Æðartanga 9.
Lóðin við Æðartanga 9 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Lóðin við Æðartanga 9 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Umsækjandi féll frá umsókn.
11.Æðartangi 9, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025020064
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 28. janúar 2025, frá Vestfirskum verktökum, vegna lóðar við Æðartanga 9.
Lóðin við Æðartanga 9 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Lóðin við Æðartanga 9 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Vestfirskir verktakar ehf. fái lóðina við Æðartanga 9 á Ísafirði skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan 12 mánaða frá úthlutun.
Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan 12 mánaða frá úthlutun.
12.Æðartangi 11, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025020065
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 28. janúar 2025, frá Vestfirskum verktökum, vegna lóðar við Æðartanga 11.
Lóðin við Æðartanga 11 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Lóðin við Æðartanga 11 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að lóðin við Æðartanga 11 verði tekin af lóðalista á grundvelli 6. greinar lóðarúthlutunarreglna Ísafjarðarbæjar.
13.Æðartangi 11, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2025030092
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 4. febrúar 2025, frá Ísnum ehf., vegna lóðar við Æðartanga 11.
Lóðin við Æðartanga 11 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Lóðin við Æðartanga 11 á Ísafirði var auglýst á heimasíðu Ísafjarðarbæjar frá 28. janúar 2025. Umsóknarfrestur um lóð var til og með 12. febrúar 2025.
Umsækjandi féll frá umsókn.
14.Sætún 5 á Suðureyri. Umsókn um lóðarleigusamning - 2025020206
Lögð fram umsókn um lóðarleigusamning frá þinglýstum eiganda fasteignar við Sætún 5 á Suðureyri, dags. 25. febrúar 2025.
Jafnframt lagt fram mæliblað tæknideildar dags. 3. mars 2025.
Jafnframt lagt fram mæliblað tæknideildar dags. 3. mars 2025.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja að heimila lóðarleigusamning við Sætún 5 á Suðureyri.
Fundi slitið - kl. 15:22.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?