Skipulags- og mannvirkjanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Þóra Marý Arnórsdóttir yfirgaf fundinn klukkan 9:30.
1.Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2020-2032 - 2020070011
Skipulags- og mannvirkjanefnd fer með skipulagsmál, þ.m.t. umhverfismat skipulagsáætlana skv. skipulagslögum.
Nefndin annast í umboði sveitarstjórnar vinnslu, kynningu og afgreiðslu aðalskipulags.
Skipulags- og mannvirkjanefnd mun auk þess endurskoða og móta stefnu um byggð.
Skýrslur til að kynna sér:
-
Slökkvistöð, staðarvalsgreining.
-
Uppfærð húsnæðisáætlun.
-
Lóðaframboð.
-
Skýrsla um skíðasvæðið.
Undirkaflar eru kafli 7 og 12:
-7 BYGGÐ, allur kaflinn.
-12 SAMGÖNGUR allur kaflinn nema 12.7 Hafnir.
Er núverandi stefna fullnægjandi (engar breytingar.)
Hvað hefur breyst í núverandi stefnu, hvað er búið að gera og dettur út, ný viðhorf, nýjar áætlanir, framtíðarsýn. Hefur breytingin áhrif á landnotkun?
Lagt er til að nefndin haldi sérstakan fund um stefnumótunina.
Annars vegar er um að ræða greinargerð gildandi aðalskipulags og hins vegar uppdrætti (þéttbýlisuppdrátt, dreifbýli norðan Djúps og dreifbýli sunnan Djúps).
Nefndin annast í umboði sveitarstjórnar vinnslu, kynningu og afgreiðslu aðalskipulags.
Skipulags- og mannvirkjanefnd mun auk þess endurskoða og móta stefnu um byggð.
Skýrslur til að kynna sér:
-
Slökkvistöð, staðarvalsgreining.
-
Uppfærð húsnæðisáætlun.
-
Lóðaframboð.
-
Skýrsla um skíðasvæðið.
Undirkaflar eru kafli 7 og 12:
-7 BYGGÐ, allur kaflinn.
-12 SAMGÖNGUR allur kaflinn nema 12.7 Hafnir.
Er núverandi stefna fullnægjandi (engar breytingar.)
Hvað hefur breyst í núverandi stefnu, hvað er búið að gera og dettur út, ný viðhorf, nýjar áætlanir, framtíðarsýn. Hefur breytingin áhrif á landnotkun?
Lagt er til að nefndin haldi sérstakan fund um stefnumótunina.
Annars vegar er um að ræða greinargerð gildandi aðalskipulags og hins vegar uppdrætti (þéttbýlisuppdrátt, dreifbýli norðan Djúps og dreifbýli sunnan Djúps).
Vinna við uppfærslu greinargerðar aðalskipulags, kynnt af ráðgjafa Arkís, fyrir nefndinni. Ákveðið að halda sameiginlegan vinnufund með umhverfis- og framkvæmdanefnd næst, vegna áframhalds á uppfærslu á aðalskipulaginu. Umræður fóru fram á fundinum varðandi stöðu lóðamála á Suðurtanga. Sviðsstjóra falið að semja erindi og leggja fyrir bæjarráð.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?