Skipulags- og mannvirkjanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Núpur - Uppskipting lóða við Héraðsskólann - 2019110067
Hafsteinn Helgason sækir um heimild til þess að skipta upp lóðinni Núpur Héraðsskóli landnúmer 140979 upp í þrjár smærri lóðir, þ.e. Núpur Héraðsskóli 1 (nýi skólinn), Núpur Héraðsskóli 2 (kvennavist), og Núpur Héraðsskóli 3 (gamli skólinn) um er að ræða tvær nýjar landeignir.
Fylgigögn eru eyðublað undirritað af hálfu landeiganda, uppfærður uppdráttur dagsettur í febrúar 2020 og undirritun landeiganda á eyðublaði 551.
Fylgigögn eru eyðublað undirritað af hálfu landeiganda, uppfærður uppdráttur dagsettur í febrúar 2020 og undirritun landeiganda á eyðublaði 551.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila uppskiptingu lóðar Núpur Héraðsskól lnr. 140979 í tvær nýjar landeignir.
2.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Ragnar Ágúst Kristinsson, fyrir hönd Amazing Westfjords, sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám á Mávagarði, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 19.09.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd ítrekar að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og hvetur fyrirtækið til að leita varanlegra lausna. Erindi er vísað til hafnarstjórnar til afgreiðslu þar sem staðsetning gáms er á hafnarsvæði.
3.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Sigurlaugur Baldursson, fyrir hönd Lauga ehf., sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám við Sindragötu 3, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 20.09.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
4.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Gunnar Árnason, fyrir hönd Terra (áður Gámaþjónustan hf.), sækir um stöðuleyfi fyrir gáma að Kirkjubóli 3, Engidal, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 07.10.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
5.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Gunnar Árnason, fyrir hönd Terra (áður Gámaþjónustan hf.), sækir um stöðuleyfi fyrir flokkunargám að Grænagarði, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 07.10.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
6.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Kristján A. Guðjónsson, forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar, sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám að Stakkanesi 3, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 10.10.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
7.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Kristján Andri Guðjónsson, Útgerðarfélaginu Ískróki, sækir um stöðuleyfi fyrir frystigám við Sindragötu 9, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 10.10.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd ítrekar að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og hvetur fyrirtækið til að leita varanlegra lausna. Erindi er vísað til hafnarstjórnar til afgreiðslu þar sem staðsetning gáms er á hafnarsvæði.
8.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Haraldur Júlíusson, f.h. Húsasmiðjunnar ehf., sækir um stöðuleyfi fyrir vörugáma að Æðartanga 2-4, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 15.10.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
9.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Garðar Sigurgeirsson, f.h. Vestfirskra Verktaka ehf., sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugáma við Skeiði 3, skv. meðfylgjandi umsókn dags. 10.10.2019.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
10.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Ragnar Á. Kristinsson sækir um stöðuleyfi vegna gáms, Seljalandsvegi 86, undir bátaútgerðbúnað.
Fylgigagn er undirrituð umsókn dags. 5. febrúar 2020.
Fylgigagn er undirrituð umsókn dags. 5. febrúar 2020.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
11.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Þorbjörn Jóhannsson fh. Eignasjóðs Ísafjarðarbæjar, sækir um stöðuleyfi fyrir WC gám, Torfnesi. Fylgigagn er umsókn ódags.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
12.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Haukur Sigurðsson sækir um stöðuleyfi gáms við Sundstræti 33 á Ísafirði vegna byggingaframkvæmda við húsið. Fylgigagn eru umsókn ódags.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
13.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Hermann Hermannsson hjá Slökkviliði Ísafjarðarbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir gám við Fjarðarstræti 28, undir dekk slökkvibíla. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 18.12.2019 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
14.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Hermann Hermannsson hjá Slökkviliði Ísafjarðarbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir gám á Suðurtanga, undir dekk slökkvibíla. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 18.12.2019 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
15.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Robert Schmidt hjá Iceland Pro investments, sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám og geymslugám vegna sjóstangveiði að Höfðastíg 1 á Suðureyri. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 13. febrúar 2020 og loftmynd með fyrirhugaðri staðsetningu gáma.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
16.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Robert Schmidt hjá Iceland Pro investments, sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám og geymslugám vegna sjóstangveiði við Melagötu á Flateyri. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 19. febrúar 2020 og loftmynd með fyrirhugaðri staðsetningu gáma.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
17.Skipagata 1, 430. Umsókn um lóð fyrir bílskúr - 2020010039
Höskuldur Ástmundsson, eigandi Eyrargötu 12, Suðureyri sækir um lóðina við hliðina eða Skipagötu 1 undir bílskúr. Fylgigögn er undirrituð umsókn dags. 16. janúar 2020 og mæliblað Tæknideildar dags. 20. febrúar 2020.
Skipulags- og mannvirkjanefnd óskar eftir frekari gögnum.
18.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Hlynur Kristinsson, forstöðumaður Skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar í Tungudal, sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 15.1.2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
19.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Hlynur Kristinsson, forstöðumaður Skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar í Seljalandsdal, sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 15.1.2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
20.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Þröstur Jóhannesson, sviðstjóri verk- og starfsnáms, f.h. Menntaskólans á Ísafirði, sækir um stöðuleyfi fyrir einingahús sem reist verður af húsasmíðanemum. Húsið verður staðsett á bílaplani, norðanmegin við Verkmenntahúsið á Torfnesi. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 16.1.2020 ásamt yfirlitsmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.
21.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Aðalsteinn Ómar Ásgeirsson, Heiðmýri ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir gámstæður sem nýtast til að girða af svæðið. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 20.1.2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd ítrekar að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og hvetur fyrirtækið til að leita varanlegra lausna. Erindi er vísað til hafnarstjórnar til afgreiðslu þar sem staðsetning gáms er á hafnarsvæði.
22.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Valur Richter f.h. Röráss ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugáma við Suðurtanga 2. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 21.1.2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd óskar eftir fundi með umsækjanda til að ræða varanlegar lausnir.
23.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Elías Guðmundsson, f.h. Fisherman ehf., sækir um stöðuleyfi fyrir gám vegna aukinna umsvifa. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 21.1.2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
24.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Haraldur Hákonarson, fh. Þrastar Marsellíussonar ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugáma á lóð fyrirtækisins við Hnífsdalsveg 27, Ísafirði. Fylgigögn er undirittuð umsókn dags. 23.1.2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir útgáfu stöðuleyfis til eins árs.
25.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Jónas Björnsson sækir um stöðuleyfi að Kirkjubæ, Skutulsfirði, fyrir gáma við hestagerði. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 23.1.2020 og ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
26.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Einar Halldórsson f.h. GE vinnuvéla ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám og fleira að Skógarbraut 4, Skutulsfirði. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 24. janúar 2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd óskar eftir fundi með umsækjanda til að ræða varanlegar lausnir.
27.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Gunnlaugur Finnbogason f.h. Fiskverkunar Finnboga ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir fjóra frystigáma við Sindragötu 9, Ísafirði. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 24.janúar.2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd ítrekar að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og hvetur fyrirtækið til að leita varanlegra lausna. Erindi er vísað til hafnarstjórnar til afgreiðslu þar sem staðsetning gáms er á hafnarsvæði.
28.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Jóhanna Gunnarsdóttir f.h. Skúla Elíassonar sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám að Hafnarstræti 24, Þingeyri. Fylgigögn eru undirrituð umsókn dags. 24. janúar 2020 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
29.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Egill Ólafsson f.h. Arctic Sea Farm ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám við Hafnarstræti 15, Þingeyri. Fylgigagn er undirrituð umsókn dags. 24. janúar 2020.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.
30.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Jóhann Ólafsson f.h. Íssins ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir ísgeymslugám að Sindragötu 13b, Ísafirði. Fylgiskjal er undirrituð umsókn dags. 27. janúar 2020.
Skipulags- og mannvirkjanefnd ítrekar að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og hvetur fyrirtækið til að leita varanlegra lausna. Erindi er vísað til hafnarstjórnar til afgreiðslu þar sem staðsetning gáms er á hafnarsvæði.
31.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Helgi Lárusson f.h. Endurvinnslunnar hf. sækir um stöðuleyfi fyrir afgreiðslugám vegna flöskumóttöku að Suðurgötu 9, Ísafirði. Fylgiskjal er undirrituð umsókn dags. 24. janúar.2020.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir útgáfu stöðuleyfis til eins árs.
32.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Gunnar Sigurðsson f.h. Brautarinnar s.f. sækir um stöðuleyfi fyrir geymslugám að Fjarðargötu 55a, Þingeyri. Fylgigögn eru umsókn dags. 29. janúar 2020 og kort af staðsetningunni.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir útgáfu stöðuleyfis til eins árs.
33.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Harpa Þrastardóttir hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbæ Colas hf. sækir um stöðuleyfi fyrir malbikunarstöð sem verður staðsett við námuna á Ketilseyri í Dýrafirði. Fylgigögn eru umsókn dags. 31. janúar 2020, starfsleyfi, skýringarmyndir og leyfi landeiganda.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir útgáfu stöðuleyfis til eins árs.
34.Gámar og lausafjármunir 2019, stöðuleyfi - 2019090029
Kristján Rögnvaldur Einarsson sækir um stöðuleyfi fyrir gám að Öldugötu 6, Flateyri. Hann óskar eftir stöðuleyfi til næstu 5 ára skv. undirritaðri umsókn dags. 30. janúar 2020.
Skipulags- og mannvirkjanefnd hafnar umsókn með vísan í kafla 2.6 í byggingarreglugerð 112/2012.
Fundi slitið - kl. 09:40.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?