Samráðsfundir íþróttahreyfingarinnar og Ísafjarðarbæjar
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Einnig sátu fundinn Tinna Hrund Hlynsdóttir, fulltrúi knattspyrnudeildar Vestra, Guðni Guðnason, fulltrúi aðalstjórnar vestra, Agnar Ebenezer Agnarsson og Elvar Sigurgeirsson, fulltrúar mótorkrossfélagsins.
1.Framkvæmdir við íþróttamannvirki - 2024020126
Staða framkvæmda við íþróttamannvirki Ísafjarðarbæjar.
Farið yfir stöðu á framkvæmdum sem standa yfir eða eru á áætlun árið 2024.
2.Leigusamningur vegna íbúða, samstarfssamningur HSV og Ísafjarðarbæjar - 2023060026
Í nýjum samstarfssamningi Ísafjarðarbæjar og HSV kemur fram í 14 gr. samningsins að ákvæði um íbúðarstyrk falli úr gildi 1. september 2024.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:15.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?