Öldungaráð

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
16. fundur 28. nóvember 2024 kl. 10:00 - 10:02 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Auður Helga Ólafsdóttir formaður
  • Karitas Maggy Pálsdóttir varamaður
  • Sigríður Magnúsdóttir aðalmaður
  • Guðný Sigríður Þórðardóttir fulltrúi Félags eldri borgara í Ísafjarðarbæ
  • Sigrún Camilla Halldórsdóttir fulltrúi Félags eldri borgara í Ísafjarðarbæ
  • Heiða Björk Ólafsdóttir fulltrúi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri
  • Arndís Dögg Jónsdóttir skjalastjóri
  • Svanlaug Björg Másdóttir
Fundargerð ritaði: Arndís Dögg Jónsdóttir Skjalastjóri
Dagskrá
Axel Rodriquez Överby sviðstjóri umhverfis- og eignarsviðs sat fundinn undir 1 og 2 lið.

1.Öldungaráð - ýmis mál 2024 - 2024020121

Viðhaldsáætlun á Hlíf
Axel Rodriquez Överby sviðstjóri umhverfis- og eignasviðs mætti til fundar við öldungarráð og kynnti stöðu mála varðandi viðhald á kjallara Hlífar.
Axel Rodriquez Överby yfirgaf fund kl: 10:45.

Gestir

  • Axel Rodriques Överby - mæting: 10:20

2.Öldungaráð - ýmis mál 2024 - 2024020121

Hreystivöllur á Torfnesi
Axel Rodriquez Överby sviðstjóri umhverfis- og eignasviðs mætti til fundar við öldungarráð og kynnti stöðu mála varðandi uppbyggingu hreystivallar á Torfnesi.
Axel Rodriquez Överby yfirgaf fund kl: 10:45.

Gestir

  • Axel Rodriques Överby - mæting: 10:20

3.Endurskoðun reglna um ferliþjónustu 2024 - 2024020101

Reglur Ísafjarðarbæjar um akstursþjónustu.
Lagt fram til kynningar.

4.Gjaldskrár 2025 - 2024030141

Gjaldskrá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2025
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:02.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?