Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
8. fundur 23. maí 2018 kl. 15:00 - 16:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Páll Eydal aðalmaður
  • Áslaug Jóhanna Jensdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062

Drög að skýrslu nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu lögð fyrir nefndina að nýju.
Nefndin lagði lokahönd á skýrslu nefndarinnar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu og fól ritara nefndarinnar að innleiða framkomnar breytingar.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?