Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062
Lögð er fram tillaga að samþykkt fyrir ungmennaráð Ísafjarðarbæjar.
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu leggur til við bæjarstjórn að drög að samþykktum um ungmennaráð Ísafjarðarbæjar verði samþykktar. Nefndin leggur enn fremur til að breytingar verði gerðar á bæjarmálasamþykktinni til samræmis við samþykktir þessar.
2.Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062
Lögð er fram tillaga að samþykkt fyrir öldungaráð Ísafjarðarbæjar.
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu leggur til við bæjarstjórn drög að samþykktum um öldungaráð Ísafjarðarbæjar verði samþykktar. Nefndin leggur enn fremur til að breytingar verði gerðar á bæjarmálasamþykktinni til samræmis við samþykktir þessar.
Fundi slitið - kl. 15:45.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?