Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ungmennaráð / öldungarráð - 2014080062
2.Undirbúningur íbúafundar á Ísafirði - 2014080062
Rætt var um skipulagningu þess íbúafundar sem áætlað er að halda á Ísafirði og væntanlega stofnun hverfisráða Skutulsfjarðar. Stefnt er að því að halda íbúafund þriðjudaginn 23. september kl. 20:00 í Stjórnsýsluhúsinu.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Ákveðið var að kalla til næsta fundar þau sem voru í ungmennaráði árið 2009, formenn nemendafélaga MÍ og grunnskóla sveitarfélagsins og Margréti Halldórsdóttur, sviðstjóra skóla- og tómstundasviðs.
Einnig fóru fram umræður um öldungaráð og ákveðið var að kalla til aðila úr félagi eldri borgara í sveitarfélaginu.
Verkefnum var deilt niður á fundarmenn.