Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
135. fundur 03. október 2012 kl. 16:15 - 17:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2013 og þriggja ára áætlun - 2012090006

Lögð fram til kynningar drög að viðhalds- og fjárfestingaáætlun íþróttamannvirkja 2013.

Nefndin gerir ekki athugasemd við drögin.

 

2.Samstarfssamningur 2012 - 2012030068

Lagðar fram til kynningar verklagsreglur vegna 16. greinar samstarfssamnings HSV og Ísafjarðarbæjar.

Nefndin samþykkir verklagsreglurnar með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.

3.Stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar - 2011030095

Lög fram drög að íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar sem verið hefur í vinnslu í nefndinni.

Nefndin leggur til drögin verði send bæjarráði.

4.Vinnuskólinn 2012 - 2012030082

Lögð fram til kynningar skýrsla vinnuskóla Ísafjarðarbæjar sumarið 2012.

Nefndin þakkar fyrir góða skýrslu.

Hermann V Jósefsson lagði fram eftir farandi bókun:

Í ljósi þess hversu lítið hlutfall af unnum tíma vinnuskólans er unnið á Flateyri (1,9%) og Suðureyri (2,8%) sér undirritaður ekki skynsemi í því að halda úti starfsemi á þessum stöðum á komandi sumri að óbreyttu. Álykta má að þar sem um 15% íbúa Ísafjarðarbæjar búa á þessum stöðum sé meira af kennsluverkefnum fyrir vinnuskólann heldur en tölur um unninn tíma segja til um.

5.Fjárhagsáætlun 2013 og þriggja ára áætlun - 2012090006

Lögð fram til kynningar drög að viðhalds- og fjárfestingaáætlun íþróttamannvirkja 2013.

Nefndin gerir ekki athugasemd við drögin.

 

6.Samstarfssamningur 2012 - 2012030068

Lagðar fram til kynningar verklagsreglur vegna 16. greinar samstarfssamnings HSV og Ísafjarðarbæjar.

Nefndin samþykkir verklagsreglurnar með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.

7.Stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar - 2011030095

Lög fram drög að íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar sem verið hefur í vinnslu í nefndinni.

Nefndin leggur til drögin verði send bæjarráði.

8.Vinnuskólinn 2012 - 2012030082

Lögð fram til kynningar skýrsla vinnuskóla Ísafjarðarbæjar sumarið 2012.

Nefndin þakkar fyrir góða skýrslu.

Hermann V Jósefsson lagði fram eftir farandi bókun:

Í ljósi þess hversu lítið hlutfall af unnum tíma vinnuskólans er unnið á Flateyri (1,9%) og Suðureyri (2,8%) sér undirritaður ekki skynsemi í því að halda úti starfsemi á þessum stöðum á komandi sumri að óbreyttu. Álykta má að þar sem um 15% íbúa Ísafjarðarbæjar búa á þessum stöðum sé meira af kennsluverkefnum fyrir vinnuskólann heldur en tölur um unninn tíma segja til um.

Önnur mál:
a)Guðný Stefanía Stefánsdóttir mótmælir því að íþróttahúsið á Torfnesi sé tekið undir kosningar og tímar teknir af íþróttafélögum. Eðlilegra væri að nota skólahúsnæði til kosninga.
b)Meirihluti íþrótta- og tómstundarnefndar harmar að bæjarstjórn hafi hafnað tillögu bæjarstjóra um að færa

Fundi slitið - kl. 17:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?