Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
168. fundur 06. apríl 2016 kl. 08:05 - 08:50 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Andri Guðjónsson formaður
  • Jón Ottó Gunnarsson varaformaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Þórir Karlsson aðalmaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
  • Guðrún Margrét Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Einnig sat fundinn Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri HSV.

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

2.Fossavatnsgangan - aðstaða, uppbygging og framtíð. - 2013120036

Lögð fram drög að samningi SFÍ og Ísafjarðarbæjar vegna Fossavatnsgöngunnar.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að drögin verði samþykkt til tveggja ára, með þeim breytingum að ekki verði tekið mótsgjald árið 2016 og bætt inn endurskoðunarákvæðum haustið 2016.

3.Nýting túna og afrétt í Engidal - Hestamannafélagið Hending. - 2012090030

Lagt fram samkomulag Ísafjarðarbæjar og hestamannafélagsins Hendingar um hesthúsabyggð í Engidal í Skutulsfirði.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 08:50.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?