Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
161. fundur 04. nóvember 2015 kl. 08:05 - 09:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Benedikt Bjarnason formaður
  • Jón Ottó Gunnarsson varaformaður
  • Þórir Karlsson aðalmaður
  • Guðrún Margrét Karlsdóttir aðalmaður
  • Þórdís Jónsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Sif Huld Albertsdóttir boðaði forföll, Þórdís Jónsdóttir mætti í hennar stað. Einnig sátu fundinn Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri HSV og Guðný Stefanía Stefánsdóttir formaður HSV.

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Lagt fram til kynningar.

2.Mennta- og menningarmálaráðuneyti - ýmis erindi 2015 - 2015010025

Lögð fram skýrslan Ungt fólk 2015, 5., 6. og 7. bekkur.
Lagt fram til kynningar.

3.Endurskoðun samstarfssamninga haust 2015 - 2015110002

Lagðar fram til kynningar hugmyndir að breytingum á samningum HSV og Ísafjarðarbæjar.
Nefndin frestar málinu til næsta fundar sem haldinn verður föstudaginn 6. nóvember kl. 8:05.

4.Rekstur á lyftingaaðstöðu í Vallarhúsi - 2013060084

Lagt fram minnisblað frá sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs þar sem greint er frá notkun á lyftingaaðstöðu í vallarhúsinu á Torfnesi.
Nefndin frestar afgreiðslu málsins þar til greining á kostnaði við breytingar á húsnæðinu liggur fyrir.

Fundi slitið - kl. 09:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?