Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
239. fundur 01. febrúar 2023 kl. 08:15 - 09:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir formaður
  • Jónína Eyja Þórðardóttir varaformaður
  • Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson aðalmaður
  • Þráinn Ágúst Arnaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Uppbyggingasamningar 2023 - 2023010108

Umsóknir um uppbyggingarsamninga árið 2023 frá aðildarfélögum HSV lagðar fram að nýju. Íþrótta- og tómstundanefnd hóf yfirferð á umsóknum á síðasta fundi og kallaði þá eftir frekari upplýsingum, sem nú eru lagðar fram.
íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerðir verði samningar við þau félög sem sóttu um uppbyggingarsamning.
Heildarupphæð úthlutunar er 12.000.000. Nefndin leggur til að upphæðin skiptist eftirfarandi:

Skotís - Skotíþróttafélag Ísafjarðar kr. 4.000.000-
GÍ- Golfklúbbur Ísafjarðar kr. 4.000.000-
Blakdeild Vestra kr. 750.000-
Gólfklúbburinn Gláma kr. 2.500.000-
KKD Vestra kr. 750.000-

Fundi slitið - kl. 09:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?