Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
234. fundur 21. september 2022 kl. 08:15 - 09:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir formaður
  • Jónína Eyja Þórðardóttir varaformaður
  • Wojciech Wielgosz aðalmaður
  • Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson aðalmaður
  • Þráinn Ágúst Arnaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Dagný Finnbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri HSV, sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi.

1.Gjaldskrár 2023 - 2022050015

Gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 lögð fyrir nefndina til seinni umræðu.
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir tillögu að gjaldskrá íþróttamannvirkja fyrir árið 2023 og vísar henni til samþykktar í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 09:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?