Hátíðarnefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
10. fundur 28. júní 2016 kl. 08:00 - 09:47 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Jónas Þór Birgisson
  • Kristján Andri Guðjónsson
  • Inga Steinunn Ólafsdóttir
  • Jóna Símonía Bjarnadóttir
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir Bæjarritari
Dagskrá

1.Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 ára kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060

Drög að dagskrá 150 ára kaupstaðarafmælis Ísafjarðarbæjar lögð fyrir.
Hátíðarnefnd ræddi dagskrá hátíðarhaldanna og fór yfir kostnaðaráætlun. Haldið verður áfram að ganga frá dagskrárliðum. Hátíðarnefnd leggur til að drög að dagskránni verði kynnt fyrir bæjarráði.

Fundi slitið - kl. 09:47.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?