Hátíðarnefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Jónas Þór Birgisson og Hálfdán Bjarki Hálfdánsson voru fjarverandi.
1.Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 ára kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060
Hátíðarhöld 14.-17. júlí nk. í tilefni afmælis Ísafjarðarbæjar.
Unnið var áfram í hátíðardagskrá afmælis Ísafjarðarbæjar.
Fundi slitið - kl. 09:34.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?