Hátíðarnefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
7. fundur 15. mars 2016 kl. 08:10 - 09:19 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Jónas Þór Birgisson
  • Kristján Andri Guðjónsson
  • Inga Steinunn Ólafsdóttir
  • Jóna Símonía Bjarnadóttir
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir Bæjarritari
Dagskrá

1.Strandlínan á Ísafirði Eyrin á Ísafirði í fortíð og nútíð - 2015100021

Lagt að nýju fyrir erindi Heiðar Maríu Loftsdóttur og Margrétar Birnu Auðunsdóttur um verkefni er varðar strandlínuna á Ísafirði.
Hátíðarnefnd telur að um góða hugmynd sé að ræða, en sér sér ekki fært að taka þátt í þeim kostnaði sem verkefnið felur í sér, þar sem um of yfirgripsmikið og kostnaðarsamt verkefni er að ræða fyrir nefndina. Hátíðarnefnd vísar málinu aftur til umhverfis- og framkvæmdanefndar.

2.Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 ára kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060

Hátíðarhöld 14.-17. júlí nk. í tilefni afmælis Ísafjarðarbæjar.
Farið var yfir verkefnin sem til staðar eru vegna hátíðarhaldanna.

Fundi slitið - kl. 09:19.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?