Hafnarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025 - 2024030126
Lögð fram til kynningar samþykkt fjárhagsáætlun hafnasjóðs fyrir árið 2025 og áætlun 2025-2028.
Fjármálastjóri Ísafjarðarbæjar, Edda María Hagalín, mætir til fundar til að fara yfir áætlunina.
Fjármálastjóri Ísafjarðarbæjar, Edda María Hagalín, mætir til fundar til að fara yfir áætlunina.
Edda María yfirgefur fund kl. 12:18.
Gestir
- Edda María Hagalín - mæting: 12:00
2.Erindi frá skútueigendum vegna skútuaðstöðu við í Ísafjarðarhöfn - 2024090134
Lagt fram minnisblað Hilmars Lyngmo, hafnarstjóra, dags 13. desember 2024, um fund með hagaðilum sem haldinn var þann 27. nóvember 2024, vegna skútuaðstöðu við Ísafjarðarhöfn.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að vinna málið áfram.
3.Sundabakki - þekja og lagnir - 2023050064
Lagt fram minnisblað Hilmars Lyngmo, hafnarstjóra, dags. 16. desember 2024, um fund sem haldinn var með Vegagerðinni um stöðu framkvæmda á Sundabakka.
Lagt fram til kynningar.
4.Hafnasamband Íslands - ýmis erindi og fundargerðir 2023-2024 - 2023010276
Kynnt fundargerð 467. fundar Hafnasambands Íslands, sem fram fór þann 11. nóvember 2024.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 12:46.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Hafnarstjórn þakkar Eddu Maríu fyrir kynninguna.