Fræðslunefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064
Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar
Gerð var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu.
2.Endurskoðun á skólastefnu Ísafjarðarbæjar - 2016100048
Kynnt drög að nýrri skólastefnu Ísafjarðarbæjar.
Áfram verður unnið við skólastefnuna.
Fundi slitið - kl. 08:40.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Áheyrnafulltrúar fyrir leikskólamál: Helga Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi skólastjórnenda.