Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
380. fundur 06. júní 2017 kl. 08:05 - 09:10 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Bragi Rúnar Axelsson varaformaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björk Elíasdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Fundinn sitja sem áheyrnarfulltrúar, Sveinfríður Olga Veturliðadóttir, skólastjóri, Bryndís Birgisdóttir, kennari, Bryndís Gunnarsdóttir, leikskólakennari, Sveinbjörn Magnason, foreldri.

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Ger9 var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og stöðu þeirra.

2.Skóladagatöl 2017-2018 - 2017050022

Lögð fram skóladagatöl frá Grunnskólanum á Suðureyri og Grunnskóla Önundarfjarðar fyrir skólaárið 2017-2018.
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatölin.

3.Bókun 1 í kjarasamningi FG - 2017040053

Lögð fram umbótaáætlun og lokaskýrsla vegna bókunar 1 í kjarasamningi FG og SNS


Fræðslunefnd þakkar fyrir kynningu á lokaskýrslu bókunar 1.
Fylgiskjöl:

4.Endurskoðun á skólastefnu Ísafjarðarbæjar - 2016100048

Lögð fram drög að áframhaldandi vinnu við endurskoðun á skólastefnu Ísafjarðarbæjar.
Vinnu verður haldið áfram.

5.Leikskólamál í Skutulsfirði - 2017050131

Lagt fram minnisblað Guðrúnar Birgisdóttur, skóla- og sérkennslufulltrúa, um stöðu leikskólamála í Skutulsfirði.
Nefndin þakkar fyrir greinargóðar upplýsingar.

6.Skóladagatal 2017-2018 - 2017050001

Lagt fram skóladagatal frá leikskólanum Tjarnarbæ Suðureyri, fyrir skólaárið 2017-2018.
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?