Fræðslunefnd
1.Ályktun gegn niðurskurði í tónlistarskólum - 2011120024
Lagt fram til kynningar.
2.Framtíðarsýn í skólamálum - 2012010078
Fræðslunefnd óskar eftir skýrslu frá Tónlistarfélagi Ísafjarðar þar sem fram komi staða tónlistarskólans og framtíðarsýn. Jafnframt er sviðsstjóra og formanni falið að undirbúa stefnumótun fræðslunefndar í þessum málum.
3.Greinagerð um viðmið og mat á kennslumagni - 2011100088
Fræðslunefnd samþykkir drögin með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.
4.Móttaka erlendra barna í grunnskóla Ísafjarðarbæjar - 2012010043
Fræðslunefnd samþykkir áætlunina og óskar eftir að skjalið verði prófarkarlesið og síðan sent til skólastjórnenda og í framhaldi af því verður móttökuáætlunin birt á heimasíðu Ísafjarðarbæjar.
5.Skýrslur grunnskóla 2012 - 2012010077
Fræðslunefnd samþykkir drögin með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.
6.Styrkir til sveitarfélaga vegna langveikra barna og barna með ADHD - 2010110008
siðgæðisþroskann er hægt að kenna börnum og fullorðnum að temja sér reiðilaus samskipti.
Fræðslunefnd fagnar því að Ísafjarðarbæ hafi hlotnast þessi styrkur sem mun nýtast skólasamfélaginu vel.
7.Skólaskýrsla 2011 - 2012010076
Lagt fram til kynningar.
8.Framtíðarsýn í skólamálum - 2012010078
Fræðslunefnd felur sviðsstjóra að koma með samantekt af SVÓT greiningu sem gerð var við vinnslu nýrrar skólastefnu á næsta fund nefndarinnar.
9.Framtíðarsýn í skólamálum - 2012010078
Fræðslunefnd felur sviðsstjóra og formanni að eiga fund með hagsmunaðilum á Flateyri og leggja mat á stöðu skólamála.
a) Martha Lilja Marthensdóttir Olsen spurðist fyrir um stöðuna í mötuneytismálum stofnana sveitarfélagsins og benti á það sem Akureyri hefur verið að gera sem er að hafa sameiginlegan matseðil fyrir allar stofnanir og þá einnig sameiginleg innkaup. Fræðslunefnd leggur til að erindið verði
Fundi slitið - kl. 18:00.
Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla