Fræðslunefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064
Lagt fram til kynningar
2.Stillum saman strengi - 2014110015
Lagðar fram aðgerðaáætlanir frá Grunnskólanum á Ísafirði og Grunnskóla Önundarfjarðar.
Fræðslunefnd þakkar fyrir ágætar áætlanir.
3.Niðurstöður 2015 - 2015040016
Lagðar fram niðurstöður rannsóknar um vímuefnanotkun ungs fólks í Ísafjarðarbæ, meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2015.
Lagt fram til kynningar.
4.Skóladagatöl 2015-2016 - 2015040021
Lagt fram skóladagatal Grunnskólans á Ísafirði fyrir skólaárið 2015-2016.
Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið.
5.Fréttabréf grunnskóla 2014-2015 - 2014090072
Lagt fram fréttabréf frá Grunnskólanum á Ísafirði.
Fræðslunefnd þakkar fyrir gott og skemmtilegt fréttabréf.
6.Stillum saman strengi - 2014110015
Lagðar fram aðgerðaráætlanir frá leikskólunum Sólborg, Eyrarskjóli, Tjarnarbæ, Grænagarði og Laufási.
Fræðslunefnd þakkar fyrir ágætar áætlanir.
Fundi slitið - kl. 09:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Mættir áheyrnarfulltrúar fyrir leikskólamál: Svava Rán Valgeirsdóttir fulltrúi skólastjóra.