Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
456. fundur 14. september 2023 kl. 08:15 - 10:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Finney Rakel Árnadóttir formaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Gjaldskrár 2024 - 2023040034

Gjaldskrár fyrir skólamál Ísafjarðarbæjar lagðar fram til fyrstu umræðu.
Vinnugögn kynnt og haldið verður áfram umræðu á næsta fundi fræðslunefndar.

Gestir

  • Edda María Hagalín - mæting: 08:30
  • Védís Geirsdóttir - mæting: 08:30

2.Framkvæmdaáætlun 2024 til 2034 - 2023040035

Kynnt framkvæmdaáætlun skólasviðs 2024-2034
Lagt fram til kynningar.

4.Málefni leikskóla 2023 - 2023090036

Lögð fram til umræðu hugmynd að stofnun starfshóps um skipulag og starfsumhverfi leikskóla í Ísafjarðarbæ.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að skipaður verði starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar.

5.Verkefnalisti fræðslunefndar 2022-2026 - 2022060054

Staða verkefna á verkefnalista fræðslunefndar kynnt.
Verkefnalisti lagður fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?