Fræðslunefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064
Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.
Gerð var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu.
2.Úttekt á starfi leikskóla innan sveitarfélaga - 2012120019
Lögð fram umbótaáætlun frá Helgu Björk Jóhannsdóttur, leikskólastjóra, og Jensínu Jensdóttur, aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Sólborgar, þar sem þær gerðu grein fyrir þeim umbótum sem óskað var eftir í skýrslu um ytra mat leikskólans sem Námsmatsstofnun gerði haustið 2013. Einnig var lögð fram skýrslan um ytra mat á leikskólanum Sólborg. Skýrslan var áður lögð fyrir á 341. fundi.
Fræðslunefnd lýsir ánægju sinni með vel unna umbótaáætlun.
3.Skóladagatöl 2014-2015 - 2014040030
Lögð fram skóladagatöl Grunnskólans á Ísafirði og Grunnskóla Önundarfjarðar fyrir skólaárið 2014-2015.
Lagt fram til kynningar.
4.Fréttabréf grunnskóla 2013 - 2013020004
Lagt fram fréttabréf fyrir apríl frá Grunnskólanum á Ísafirði
Lagt fram til kynningar
5. Rætt var um eineltisáætlanir í gunnskólum Ísafjarðarbæjar eftir að Benedikt Bjarnason spurðist fyrir um þær.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Mættir áheyrnarfulltrúar fyrir leikskólamál: Svava Rán Valgeirsdóttir, fulltrúi leikskólastjóra og Sif Huld Albertsdóttir fulltrúi foreldra.
Mættir áheyrnarfulltrúar fyrir grunnskólamál: Sveinfríður Olga Veturliðadó