Fræðslunefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
340. fundur 15. janúar 2014 kl. 16:00 - 16:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Gísli Halldór Halldórsson formaður
  • Auður Helga Ólafsdóttir aðalmaður
  • Benedikt Bjarnason aðalmaður
  • Hólmfríður Vala Svavarsdóttir aðalmaður
  • Sigurlína Jónasdóttir skóla- og daggæslufulltrúi
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Sigurlína Jónasdóttir Skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá
Helga Dóra Kristjánsdóttir mætti ekki og enginn í hennar stað.
Mættur áheyrnarfulltrúi fyrir tónlistarskólamál: Ingunn Ósk Sturludóttir skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.

1.Úthlutunarlíkan og samstarfssamningur - 2013120028

Lagt fram úthlutunarlíkan á kennslustundum og stöðugildum fyrir Tónlistarskóla Ísafjarðar. Málið varð áður á dagskrá á 339. fundi fræðslunefndar.
Fræðslunefnd samþykkir að kalla eftir athugasemdum frá Tónlistarfélagi Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar við drög að samstarfssamningi.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?