Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 31. fundur - 12. júlí 2016
Dagskrá:
1. |
Dekkjakurl á gervigrasvöllum Ísafjarðarbæjar - 2016060080 |
|
Lagt er fram sameiginlegt bréf Hverfisráðs hverfa í Skutulsfjarðarbotni, hverfisráðs Hnífsdals, Hverfisráðs Súgandafjarðar og Hverfisráðs Dýrafjarðar, dags. 1. júní sl., þar sem óskað er afstöðu Ísafjarðarbæjar til dekkjakurls á gervigrasvöllum sveitarfélagsins. |
||
Nefndin þakkar fyrirspurn hverfisráða Ísafjarðarbæjar og felur bæjarstjóra að svara erindinu. |
||
|
||
2. |
Göngustígar í Ísafjarðarbæ - 2016070002 |
|
Bæjarráð sendir málið til nánari útfærslu útivistarstíga í umhverfis- og framkvæmdanefnd. |
||
Nefndin fagnar erindinu og felur umhverfisfulltrúa að gera úttekt á göngustígum í Skutulsfirði til kynningar fyrir næsta fund. |
||
|
||
3. |
Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar ráðning - 2016060057 |
|
Lagt fram minnisblað Herdísar Rósar Kjartansdóttur og Brynjars Þórs Jónassonar, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 7. júlí 2016, þar sem farið er yfir umsækjendur um stöðu forstöðumanns Þjónustumiðstöðvar Ísafjarðarbæjar. |
||
Bókun sjálfstæðismanna í umhverfisnefnd Ísafjarðarbæjar vegna ráðningar forstöðumanns Þjónustumiðstöðvar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:22
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Erla Rún Sigurjónsdóttir |
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Helga Dóra Kristjánsdóttir |
Gísli Elís Úlfarsson |
|
Ralf Trylla |
Brynjar Þór Jónasson |
|
|