Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 2. fundur - 11. september 2014
Dagskrá:
1. |
2014050096 - Upplýsingar um notkun almenningssamgangna Ísafjarðarbæjar |
|
Lögð fram gögn tæknideildar um kostnað við einstakar ferðir almenningssamgangna í Ísafjarðarbæ. |
||
|
||
2. |
2014030006 - Opin svæði |
|
Umræður um framlögð gögn umhverfisfulltrúa varðandi slátt og umhirðu opinna svæða 2015. |
||
|
||
3. |
2014090030 - Viðurkenning Klofningur Suðureyri |
|
Nefndin þakkar Klofningi á Suðureyri fyrir mjög gæfuríkt samstarf í sumar. Fyrirtækið hefur lagst á árar með bæjarfélaginu og unnið mikið verk í að fegra bæinn. |
||
|
||
4. |
2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 |
|
Umræður um gjaldskrár á sviði nefndarinnar. Afgreiðslu frestað til næsta fundar. |
||
|
||
5. |
2014090032 - Tjaldsvæði Tungudalur 2015 |
|
Nefndin leggur til að rekstur tjaldsvæðisins verði boðinn út að nýju í vor. |
||
|
||
6. |
2012110034 - Endurskoðun erindisbréfa nefnda |
|
Nefndin vísar drögum að erindisbréfi til afgreiðslu í bæjarstjórn. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Lína Björg Tryggvadóttir |
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Jóhann Birkir Helgason |
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson |
|
Ralf Trylla |
|
|
|