Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 11. fundur - 12. mars 2015
Dagskrá:
1. |
Eftirlit - Kubbur ehf. - Sorpmál. - 2011030081 |
|
Lögð fram að nýju drög að upplýsingabæklingi um sorpmál. |
||
Starfsmönnum nefndarinnar falið að koma bæklingnum út. |
||
|
||
2. |
Sorpmál 2017 - 2015020030 |
|
Áframhald vinnu við framtíðarskipulag sorpmála frá og með 2017. |
||
Kristínu Hálfdánsdóttur og Línu B. Tryggvadóttur falið að vinna málið með umhverfisfulltrúa og leggja tillögur fyrir nefndina. |
||
|
||
3. |
Umhverfisvottaðir Vestfirðir - 2011070061 |
|
Lögð er fram framkvæmdaráætlun Fjórðungssambands Vestfirðinga fyrir árin 2015-2016 um umhverfisvottunarferli sveitarfélaga á Vestfjörðum ásamt sameiginlegri stefnu sveitarfélaga á Vestfjörðum um sjálfbæra þróun í umhverfislegu og félagslegu tilliti. |
||
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að áætlunin verði samþykkt og eftir henni unnið. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:12
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Lína Björg Tryggvadóttir |
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Óðinn Gestsson |
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson |
|
Ralf Trylla |
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir |
|
Brynjar Þór Jónasson |